Whenzhou -Hæfileikakeppnin

Eg vil byrja a thvi ad bidjast afsokunnar a stofunum sem eg tharf liklega ad nota hedan i fra. Tolvunni minni slo ut og hun kveikir ekki a ser aftur og thvi neydist eg til ad skrifa i tolvunni hennar Trine. Thad thydir thvi midur færri færslur thvi hun er alltaf ad nota tolvuna syna :(

En aftur ad Wenzhou.

Kvoldid adur en vid forum ad sofa fyrir thridja daginn okkar thar, grunadi okkur ekki hvad koma skyldi.
Okkur hafdi verid sagt ad morgunmaturinn yrdi milli 9-10, æfing fyrir hæfileikakeppnina kl.11, hæfileikakeppnin sjalf kl. 3 og svo gala kvoldverdur eftir thad.
Vid vitum ekki betur fyrr en vid erum vaktar med latum kl. 6 og sagt ad vera tilbunar med fot, buning fyrir hæfileikakeppnina, sidkjol, snyrtidot, skart, sko og allt sem vid thurftum fyirr ALLAN daginn, thvi vid kæmum ekkert aftur inn a hotel fyrr en seint um kvoldid! Vid fengum halftima til ad pakka ollu nidur og gera okkur tilbunar fyrir morgunmat (sem thydir full fordun og har midad vid thessar piur sem eru herna )
Okkur Trine tokst thetta med naumindum og vorum mættar med allt okkar hafurtask i morgunmat a rettum tima. Eftir thad satum vid svo undir 3 tima æfingu og eftir thad tveggja tima rutuferd thangad sem keppnin var haldin.
Thad komu um 3000 manns ad horfa a okkur og i domnefnd voru m.a. bæjartjori Wenchou, Julia Morley eigandi keppninnar og ungfru heimur 2004.
65 stelpur af 103 toku thatt og thar af leidandi tok keppnin hatt i 4 tima. Eg endadi i thridja sæti i minum flokki og i topp 10 i heildina og var kollud upp a svid og allt til ad hneigja mig aftur :) Get ekki annad en verid anægd med thad enda songfuglar og hljodfæraleikarar i fyrstu sætunum.
Atridid mitt var hins vegar adeins of roff fyrir thessa keppni ad minu mati. Notadi nefnilega m.a Prodigy og funk lag i atridinu og tho svo ad eg hafi fengid mikid hros fyrir dansinn og fyrir ad vera odruvisi tha hefdi liklega verid meira vid hæfi ad klædast hvitum kjol og dansa ballett vid Titanic lagid. Gerist ekki meiri klisja, enda Miss World hehe.. ;)
Svo var thad bara einn tveir og tiu i sidkjolana og gera sig til a 10 minotum og beint i matarbod a hoteli tharna rett hja. Thad versta vid thessi matarbod er ad vid verdum alltaf ad sitja inn a milli kinverjanna sem eru ad sjalfsogdu einstaklega uppathrengjandi og lata mann ekki i fridi allan timann me dsynar myndatokur og spurningar :/ Thetta kvold satum vid tvær saman a bordi, eg og Helene Miss Norway,med 7 kinverjum sem voru ad gera okkur gedveikar..! Og svo er maturinn her adeins til ad bæta grau ofan a svart. Endalausir fiskrettir sem lyktudu af tafylu og brogdudust eins uldinn sokkur. Og thad eru ekki bara vid sem erum einhverjir matargikkir (veit hvad thu ert ad hugs mamma ;) Engar af stelpunum hafa getad bordad almennilega og var afleiding thess ad thad leid yfir eina okkar i midju matarbodinu.. Thad er nu reyndar eitthvad sem vid ættum ad venjast thvi thad gerist vist æ oftar fyrir stelpurnar sem nær dregur lokakvoldinu.
Eftir matinn var thad sidan tveggja tima rutuferd til baka og get eg sagt thad ad eg hef fengid mig fullsadda af RUTUM enda buin ad lifa i theim sidan eg kom hingad.
Vid rotudumst sidan um leid og vid komumst inn a herbergi og fengum ad sofa til 9 daginn eftir :)

Lag dagsins: "Only The best I ever had"

Bestu kvedjur,
UB.



Bloggmynd

Bloggmynd

Bloggmynd

Bloggmynd


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband