Whenzou -Verslunarferd og franskar i kvoldmat

Fjorda og sidasta daginn okkar i Wenzhou var svo buid ad lofa okkur verslunarferd. En thad er vist ædislegt ad versla herna i Kina, odyrt og mikid og skemmtilegt urval af vorum.
En thessi verslunarferd okkar, ef hægt er ad kalla, var eiginlega bara half hlægileg..
Vid keyrdum endalaust lengi, stoppudum svo bara i tveimur verksmidjum, halftima i senn og a badum stodum bidu okkar hundrudir manna, raudur dregill, ljosmyndarar og svo frv. og svo frv.. Og i fyrsta stoppi var thad sko og toskubud sem vid mattum versla i og i thvi seinna bud sem seldi KVEIKJARA! Hafidi heyrt thad kjanalegra. Miss World og keppendur sem eiga ad vera fyrirmyndir i heilbrigdu liferni sendir i kveikjarabud thar sem var ekki talad um annad en vindla og sigarettur og hvernig ætti ad kveikja i theim med thessum og hinum kveikjurunum. Stod svolitid a gati verd eg ad vidurkenna..

Thessi litla verslunarferd okkar tok allan daginn vegna keyrslu og svo var thad svo kvoldmatur a hotelinu u leiå og vid komum heim. Thar vard uppi fotur og fit af kæti thvi vid fengum franskar i kvoldmat!! ;)
Eftir mat brunudum vid svo upp a flugvoll og flugum aftur til Sanya og vorum komin hingad um midnætti i gærkvoldi. Herna beid okkar snarl, samlokur og avextir og mikil gledi rikti i loftinu hja okkur stelpnum enda gædamunurinn gifulegur a hotelunum sem vid erum bunar ad dvelja a og yndislegt ad komast hingad aftur og i goda sturtu med godum sturtuhaus en ekki dropateljara (veist hvad eg meina pabbi! ;)
Eg og trine kikyum sidan adiens a sukkuladid i minibarnum, em vid erum nybunar ad uppgotva (sem er SLÆMT) og horfdum einn OC thatt eda svo adur en vid lognudumst ut af ;)

I dag thridjudag, er ekki mikid um plon hja okkur i Nordur-Evropu hopnum enda var sidasta vika halfgerd gedveiki. Vid erum bunar med flestar myndatokur og vonumt thvi til ad geta farid i søolbad, sundlaugina eda ef til vill i ræktina eitthvad i thessari viku. Getum allavega latid okkur dreyma og haldid i VONINA, skadar ekki :)
En talandi um ræktina tha hef eg ekki getad hreyft mig nokkurn skapadan hlut sidan eg kom. Slappleiki i vodvunum adeins farinn ad segja til sin en eg thakka honum Sigurthori einkathjalfara nidri Laugum fyrir ad thad er ekki meira en thad. Hann sa svo sannarlega um ad koma mer i formid fyrir thessa ferd hingad, thannig ad ef ykkur vantar ad komast i kjolinn fyrir jolin eda bara lida betur almennt tha mæli eg eindregid med thessum unga manni. Hann er med thetta allt a hreinu, einstaklega metnadarfullur og hjalpadi mer mikid. Ef thid hafid ahuga tha veit eg ad thad voru ad losna orair timar hja honum. Sigurthor: 6624615
Bjallid i hann! Ekki seinna vænna, manudur til jola! ;)

En jæja, ætla ad reyna ad fara ad laga tolvuna mina :/ Ansans vandrædi..

Lag dagsins: Vonin Blid (Bubbi)

Saknadarkvedjur,
Uns.



Bloggmynd

Bloggmynd


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband