23.11.2005 | 10:21
KEPPNIN VERÐUR SÝND!!
Jæja nú er það orðið opinbert að Miss World 2005 verður sýnd heima á Íslandi!! =) Er vægast sagt í skýjunum því það er svo gott að vita af öllum heima að fylgjast með manni og hvetja mann áfram! :)
Það er Skjár einn sem ætlar að sýna keppnina og ég veit ekki sjálf hvort það er í hádeginu þann 10 des. í beinni útsendingu eða um kvöldið. Vonandi í beinni segi ég nú bara ;)
Og vegna þessa er um að gera að kjósa litla Ísland í netkosningunni því það er það eina sem gildir til að komast í undanúrslitin!!
Það kostar aðeins einn dal að kjósa og dalurinn er í sögulegu lágmarki um þessar mundir ;)
Muna bara að nota þetta "free vote" sem þið fáið EKKI til að kjósa aðra stelpu í N-Evrópu hópnum því þá eruð þið að kjósa samkeppnis aðilann, hehe.. Waste (fyrir þig erna) of money! ;)
Knús og kossar til allra!
Ykkar,
Uns
Það er Skjár einn sem ætlar að sýna keppnina og ég veit ekki sjálf hvort það er í hádeginu þann 10 des. í beinni útsendingu eða um kvöldið. Vonandi í beinni segi ég nú bara ;)
Og vegna þessa er um að gera að kjósa litla Ísland í netkosningunni því það er það eina sem gildir til að komast í undanúrslitin!!
Það kostar aðeins einn dal að kjósa og dalurinn er í sögulegu lágmarki um þessar mundir ;)
Muna bara að nota þetta "free vote" sem þið fáið EKKI til að kjósa aðra stelpu í N-Evrópu hópnum því þá eruð þið að kjósa samkeppnis aðilann, hehe.. Waste (fyrir þig erna) of money! ;)
Knús og kossar til allra!
Ykkar,
Uns