1.12.2005 | 21:12
..Búin á því..
Ég er algjörlega gjörsamlega úrvinda af þreytu núna.. En þar sem ég var of þreytt til að skrifa líka í gær fannst mér ég verða að setja inn nokkrar línur núna ;)
Í gær vorum við á æfingum ALLAN daginn og er þetta loksins allt saman að smella. Ekkert lítið mál að gera dansatriði með 102 stelpum sem sumar hafa aldrei á ævinni dillað mjöðm fyrr..! ;) Og ég held að þetta verði svakalega flott "show".. Enda verður það líka að vera það með 2 milljarða áhorfenda..!!! Og nei, ég er ekki að grínast. 2 milljarðar horfðu á keppnina í fyrra og þeir spá því að enn fleiri horfi núna útaf þessu nýja fyrirkomulagi með netkosninguna og 6 drottningar..
Enn.. Ætla nú ekki að vera að velta mér upp úr þessu og gera bara mitt besta þarna á sviðinu :)
Í gærkvöldi var okkur svo tilkynnt að við værum að fara til Shanghai á morgun, við (Norður-Evrópa), Asia og Amerikustelpurnar. Ferðalagið þangað tekur um 6 tima. Við verðum viðstaddar einn kvöldverð og fljúgum svo strax aftur hingað á laugardagsmorgun..
Verð að fara að hvíla mig, vaknaði eldsnemma í morgun til að taka thátt í íþróttamóti.. ;)
Segi ykkur betur frá því og fleiru þegar ég kem heim frá Shanghai á laugard.
Bestu kveðjur í jólastemmninguna heima!
Ykkar,
Unnur Birna :)
Ps. biðst afsökunar á myndaskorti.. Skal einnig bæta úr því í næstu færslu.
Í gær vorum við á æfingum ALLAN daginn og er þetta loksins allt saman að smella. Ekkert lítið mál að gera dansatriði með 102 stelpum sem sumar hafa aldrei á ævinni dillað mjöðm fyrr..! ;) Og ég held að þetta verði svakalega flott "show".. Enda verður það líka að vera það með 2 milljarða áhorfenda..!!! Og nei, ég er ekki að grínast. 2 milljarðar horfðu á keppnina í fyrra og þeir spá því að enn fleiri horfi núna útaf þessu nýja fyrirkomulagi með netkosninguna og 6 drottningar..
Enn.. Ætla nú ekki að vera að velta mér upp úr þessu og gera bara mitt besta þarna á sviðinu :)
Í gærkvöldi var okkur svo tilkynnt að við værum að fara til Shanghai á morgun, við (Norður-Evrópa), Asia og Amerikustelpurnar. Ferðalagið þangað tekur um 6 tima. Við verðum viðstaddar einn kvöldverð og fljúgum svo strax aftur hingað á laugardagsmorgun..
Verð að fara að hvíla mig, vaknaði eldsnemma í morgun til að taka thátt í íþróttamóti.. ;)
Segi ykkur betur frá því og fleiru þegar ég kem heim frá Shanghai á laugard.
Bestu kveðjur í jólastemmninguna heima!
Ykkar,
Unnur Birna :)
Ps. biðst afsökunar á myndaskorti.. Skal einnig bæta úr því í næstu færslu.