11.12.2005 | 12:37
..Er ennþá að bíða eftir því að vakna..
Ég á ekki til orð.. Er algjörlega, gjörsamlega í losti og búin að vera það síðan 12 í gærkvöldi.
Þessu.. Af öllu, átti ég ekki von á.. Og ég held það sé alveg á hreinu að ég er ekki nálægt því að vera búin að meðtaka þetta.
Er án gríns búin að skella uppúr nokkrum sinnum í dag því að súrrealískara gerist lífið ekki ekki.
Váá.. Titra við það eitt að skrifa um þetta..
EN elzkurnar mínar.. Það eina sem mig langar að gera er að þakka ykkur frá mínum dýpstu hjartarótum fyrir allan stuðninginn og þá ómetanlegu hlýju sem þið hafið sýnt mér. Þið eruð búin að vera stoð mín og stytta síðastliðnar fimm vikur og ég hefði ekki getað þetta án ykkar.. :)
Ég mun leggja mig alla fram við að vera landi og þjóð enn betur til sóma í starfi mínu á komandi ári og allur heimurinn mun fá að vita hversu yndislegt litla Ísland er.
Takk fyrir mig..
Ykkar og engra annarra ;)
Unnur Birna.
Þessu.. Af öllu, átti ég ekki von á.. Og ég held það sé alveg á hreinu að ég er ekki nálægt því að vera búin að meðtaka þetta.
Er án gríns búin að skella uppúr nokkrum sinnum í dag því að súrrealískara gerist lífið ekki ekki.
Váá.. Titra við það eitt að skrifa um þetta..
EN elzkurnar mínar.. Það eina sem mig langar að gera er að þakka ykkur frá mínum dýpstu hjartarótum fyrir allan stuðninginn og þá ómetanlegu hlýju sem þið hafið sýnt mér. Þið eruð búin að vera stoð mín og stytta síðastliðnar fimm vikur og ég hefði ekki getað þetta án ykkar.. :)
Ég mun leggja mig alla fram við að vera landi og þjóð enn betur til sóma í starfi mínu á komandi ári og allur heimurinn mun fá að vita hversu yndislegt litla Ísland er.
Takk fyrir mig..
Ykkar og engra annarra ;)
Unnur Birna.