..Fyrir ömmu Gull..

Ég hef aldrei á minni litlu ævi fundið jafn sterkt fyrir einni manneskju og ég fann fyrir henni Jórunni Karlsdóttur, ömmu Gull í gærkvöldi. Hún hefði alveg eins getað staðið við hliðiná mér á sviðinu í bleiku dragtinni sinni og haldið þéttingsfast utan um mig.

Ég vil tileinka henni þetta kvöld að öllu leyti.. Þetta var fyrir hana, yndilegustu konu sem uppi hefur verið..

Sakna hennar sárar en nokkurs annars og hefði gefið allt, allt fyrir að hún hefði getað upplifað þessa stund í gærkvöldi áður en hún fór frá okkur..
En hún var þarna með mér, sannaði það fyrir mér og ég mun aldrei efast.

Hún gerði þetta á sinn hátt..

"And now, the end is near.
And so I face the final curtain.
My friend, I?ll say it clear,
I?ll state my case, of which I?m certain.

I?ve lived a life that?s full.
I?ve traveled each and ev'ry highway;
And more, much more than this,
I did it my way.

Regrets, I?ve had a few,
But then again, too few to mention.
I did what I had to do
And saw it through without exemption.

I planned each charted course.
Each careful step along the byway,
But more, much more than this,
I did it my way.."

(My way -Frank Sinatra)

..Tár..

-Uns.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband